Velkomin á vef OXy help 4u

Bætt heilsa og vellíðan með súrefnis
meðferð

Kostir súrefnismeðferðar er ótvíræðir. Með slíkri meðferð má ná aukinni vellíðan sem leiðir að bættri heilsu.

einfalt og þægilegt

Þú liggur í tækinu í 60 mínútur í hærri loft þrýstingi

Súrefni er okkur lífsnauðsynlegt. Við þurfum súrefni í réttu magni til að allt virki sem best í líkama okkar.

01. Dregur úr bólgum

Meðferð í háþrýstings hólfi getur dregið úr bólgu og örvar blóðrás. Aukið súrefni flýtir fyrir bólguminnkun og styttir þannig bataferlið.

02. Örvar húðfrumur

Súrefnismeðferð hjálpar til við sárameðferð. Aukið magn súrefnis hraðar frumumyndun sem græðir sár og flýtir fyrir bata.

03. Eykur virkni hvítra blóðkorna

Frumur þurfa súrefni. Með auknu magni súrefnis fá hvítu blóðkornin meiri kraft til að hreinsa líkamann af óæskilegum efnum.

Hvað er súrefnismeðferð?

Heilsueflandi náttúruleg aðferð fyrir líkamann

Súrefnismeðferð er einfalt ferli, án aukaverkana og hún er algjörlega snertilaus.

Áður en mefðerð hefst svarar þú nokkrum spurningum. Með því undirbúum við ferlið þannig að meðferðin nýtist sem þér sem best.

Við mælum með allavega fimm tímum til að meðferð hafi eitthvað að segja. Við bjóðum magnafslátt. Þú getur pantað tíma hér hér.

Á meðan þú liggur í hólfinu fylgjumst við með að allt virki eins og það á að gera. Þú ert 100% örugg/ur á meðan á meðferð stendur.

Við mælum með að meðferð fari fram með jöfnu millibili. Gott er að mæta til dæmis einu sinni í viku og bæta svo við eftir því hvað þér finnst henta.

Viðurkennd heilsumeðferð

Meðferðin hjálpar til við að auka skilvirkni líkamans, bætir minni og einbeitingu. Súrefnismeðferð hraðar bataferli vegna bólgu og sára.
hverju breytir súrefnismeðferð?

Súrefnismeðferð hefur áhrif á fjölmarga þætti

Verkir

Súrefnismeðferð hefur virkað vel sem verkjameðferð. Aukið súrefni flýtir fyrir og eykur virkni fruma líkamans.

Svefn

Súrefnsimeðferð hefur reynst vel gegn svefnleysi. Aukið súrefni eykur virkni blóðrásarkerfis líkamans.

Taugakerfi

Súrefnismeðferð hefur jákvæð áhrif á þunglyndi og streitu. Aukið súrefni flýtir fyrir öllu endurnýjunarferli líkamans.

Verðlisti

Við bjóðum hagkvæm verð

stakur tími

30 mínútur
kr .4.999
  • Tilboðsverð
  • Gildir í einn mánuð
  • Stuttur biðtími

Stakur tími

45 mínútur
kr .6.999
  • Tilboðsverð
  • Gildir í 2 mánuði frá kaupum
  • Stuttur biðtími
Vinsælt

stakur tími

60 mínútur
kr .7.999
  • Tilboðsverð
  • Gildir í 3 mánuði frá kaupum
  • Stuttur biðtími

ath. ofangreint eru afsláttarverð í nóvember!

umsagnir

Ánægðir viðskiptavinir

Fyrir íþróttafólk

Skoðaðu nýja möguleika með náttúrulegri meðferð

Súrefnismeðferð eykur framleiðslu á kollageni sem flýtir fyrir endurnýjun sina og liðbanda. Það hefur einnig jákvæð áhrif á lækningu vöðva- og liðaskaða.

Bodyzone

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Follow us