Kostir súrefnismeðferðar er ótvíræðir. Með slíkri meðferð má ná aukinni vellíðan sem leiðir að bættri heilsu.
Súrefni er okkur lífsnauðsynlegt. Við þurfum súrefni í réttu magni til að allt virki sem best í líkama okkar.
Meðferð í háþrýstings hólfi getur dregið úr bólgu og örvar blóðrás. Aukið súrefni flýtir fyrir bólguminnkun og styttir þannig bataferlið.
Súrefnismeðferð hjálpar til við sárameðferð. Aukið magn súrefnis hraðar frumumyndun sem græðir sár og flýtir fyrir bata.
Frumur þurfa súrefni. Með auknu magni súrefnis fá hvítu blóðkornin meiri kraft til að hreinsa líkamann af óæskilegum efnum.
Við leggjum upp úr fallegu og rólegu umhverfi. Hólfið umlykur þig og þú slappar fullkomlega af.
Súrefnismeðferð er einfalt ferli, án aukaverkana og hún er algjörlega snertilaus.
Áður en mefðerð hefst svarar þú nokkrum spurningum. Með því undirbúum við ferlið þannig að meðferðin nýtist sem þér sem best.
Við mælum með allavega fimm tímum til að meðferð hafi eitthvað að segja. Við bjóðum magnafslátt. Þú getur pantað tíma hér hér.
Á meðan þú liggur í hólfinu fylgjumst við með að allt virki eins og það á að gera. Þú ert 100% örugg/ur á meðan á meðferð stendur.
Við mælum með að meðferð fari fram með jöfnu millibili. Gott er að mæta til dæmis einu sinni í viku og bæta svo við eftir því hvað þér finnst henta.
Súrefnismeðferð hefur virkað vel sem verkjameðferð. Aukið súrefni flýtir fyrir og eykur virkni fruma líkamans.
Súrefnsimeðferð hefur reynst vel gegn svefnleysi. Aukið súrefni eykur virkni blóðrásarkerfis líkamans.
Súrefnismeðferð hefur jákvæð áhrif á þunglyndi og streitu. Aukið súrefni flýtir fyrir öllu endurnýjunarferli líkamans.
Súrefnismeðferð eykur framleiðslu á kollageni sem flýtir fyrir endurnýjun sina og liðbanda. Það hefur einnig jákvæð áhrif á lækningu vöðva- og liðaskaða.